skógafoss
29.9.2014 | 10:59
Ég er í hópi međ 3 strákum, ţeim Riggie, Elfar og Gunnar Karli. Viđ áttum ađ velja stađi á Íslandi sem viđ vildum sýna erlendum ferđamönnum. Ég valdi Skógafoss en viđ áttum ađ allir ađ velja mismundi stađi. Ég fór inn á vefinn Ísland í hnotskurn og ég valdi Skóafoss ţví fossinn er svo flottur. Ég fór ađ skođa fossinn ţegar ég var 9 og fór í kríngum landiđ sem var ótrúlega gaman. Skógafoss er náglćgt Paradísahelli og Douglas dakota dc-3 sem hrapađi er nálćgt fossinum.
Hér getur séđ verkefniđ mitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)