Staðreyndir um Evrópu

Í Landfræði vorum við að svara tuttugu og fjórum spurningum um Evrópu (ef þú veist ekki hvað Evrópa er það er heimsálfa og þú slappst við of marga landafræðitíma). Við unnum í word (ef þú veist ekki hvað word er það er forrit í tölvunni) og áttum að setja textana í textaramma og skrifa svörin við spurningunum. Ég lærði að Í Evrópu búa 742,5 milljónir og  að hálendasta land í Evrópu er Ísland og líka að það er ríki sem heitir Vatikanið sem er aðeins stærra en Mjóddin en ríkið er 0.44 ferkílómetrar og þar búa 842. Mér fannst skemmtilegast að vita hvaða lönd voru stærst í Evrópu til dæmis er Rússland, Úkraína og Frakkland eru stærstu löndin í Evrópu. Það var gaman að skrifa um Evrópu(þótt ég týndi spurningablaðinu tvisvar)og ég var ekki það góður í að halda áfram.

 

Hér getur þú séð verkefnið mitt    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband